Share on facebook
Einstakar olíur
Mamma, þú ert olíumamma. Mamma hans Palla er ekki olíumamma og ekki heldur mamma Nonna. En ég held kannski að mamma Jóa sé olíumamma.