NingXia úlfaberin vaxa í NingXia héraðinu í Kína. Hið goðsagnakennda úlfaber (einnig þekkt sem goji ber) hefur lengi verið vinsælt fyrir frábært næringainnihald og er í raun elsta „superfruit“ sem sögur eru til um, því það finnast sögur um það í fornum kínverskum heilsuráðum.
Sökum einangrunar NingXia héraðsins var úlfaberið þar falið hinum vestræna heimi, en íbúarnir í NingXia hafa löngum notið mikils langlífis og góðrar heilsu, sem þeir tengja við neyslu á úlfaberjunum.
Þetta barst til eyrna Gary Young, sem gerði hann sér ferð til NingXia og kynnti sér ástæðuna.
Í samvinnu við íbúa NingXia framleiðir Young Living þennan stórkostlega heilsudrykk : NingXia RED.
Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á NingXia berjunum og þykja þau einstaklega góð heilsubót.
Úlfaberja ávöxturinn inniheldur 19 aminosýrur, mörg vítamín og yfir 20 steinefni, þar á meðal “germanium” sem finnst sjaldan í fæðutegundum.
NingXia safinn RED er mjög nærandi og gefur orku í langan tíma.
Hann er einstaklega andoxandi, stuðlar að jöfnum blóðsykri, eðlilegri frumuvirkni, styður við almenna heilsu og er sérlega bragðgóður.
Bættu skoti af NingXia RED inn í daglegu rútínuna þína og fjölskyldunnar.
Börnin elska að byrja daginn á staupi af NingXia RED eða fá eina skvísu seinnipartinn eftir erfiðan dag.
Þú finnur tæpast hollari næringu handa ungunum þínum og fyrir þau viltu aðeins það besta
Úlfaber innihalda meira prótín en heilt hveiti. Þetta gerir úlfaberið að einstakri uppsprettu plöntunæringarefna.
NingXia úlfaber innihalda mikið af andoxunarefnum sem styrkja ónæmiskerfið.
NingXia safinn er fullur af góðum vítamínum og næringu :
- C-vítamín
- B-vítamíni; beta carotin, niacin
- Polysaccarides fyrir frumuheilsu
- Xeaxanthin og lúten, nærir lifur og sjón
- Einföld prótein, amínósýrur úr úlfaberjum
- Hreinsandi og andoxandi sítrus-ilmkjarnaolíur af þerapútískum gæðum
NingXia Red safinn frá Young Living er pressaður úr heilum úlfaberjum.
Í honum er einnig safi úr
- granateplum
- bláberjum
- plómum
- kirsuberjum
- aroniuberjum
- vínberjaþykkni.
Fjórar gerðir af ilmkjarnaolíum eru í safanum :
- Orange, Lemon, Tangerine og Yuzu.
Safinn er bragðbættur með hreinum stevíusafa.
Samsetning gerir safann einstakan.
Fyrir fólk á öllum aldri
Fyrir íþróttamenn og kyrrsetufólk
Fyrir mömmur, pabba og börn
James Lawrence : 50 Ironmans á 50 dögum í 50 fylkjum
Fyrir hverja er NingXia ?
- Þá sem velja góða og holla næringu án allra óæskilegra aukaefna
- Þá sem vilja berjast með góðri andoxun gegn sindurefnum sem herja á okkur daglega
- Þá sem vilja stuðla að heilbrigðu hjarta- og æðakerfi
- Þá sem vilja stuðla að bættri augheilsu
- Þá sem leita að langvarandi orku í formi sem styður vel við eðlilegan blóðsykur
- Þá sem vilja góðan stuðning við heilbrigt ónæmiskerfi
- Þá sem leita að stuðningi við heilbrigða liði og vöðva
- Þá sem vantar holla skyndilausn