Notkun : Best er að hella smá púðri í lokið á umbúðunum. Spreyja svo 2-3 skömmtum af Misting sprey í förðunarburstann og nota hann til að bera farðann á með hringlaga hreyfingum
-
Grunnur sem endist lengi vel allan daginn
-
Hágæða innihaldsefni byggð á steinefnum
-
Hægt að byggja farðann upp
-
Létt eða full þekja
-
Blandast vel og náttúrulega. Hylur misfellur og bólur
-
Gengur bæði heima, í vinnu og úti á lífinu
-
Án fylliefna, gerviefna eða parabena, sem gerir þetta að frábærum farða fyrir viðkvæma húð
-
„Cruelty free“ og Vegan
Reviews
There are no reviews yet.