Hvernig má nota :
- Í ilmolíulampann til að búa til róandi og ljúft andrúmsloft.
- Yndisleg fyrir slökun og hugleiðslu og mjög gott að setja lampann með lavenderolíu í inn í svefnherbergið fyrir háttatíma til að búa til róandi stemmingu
- Lavender olían hjálpar til við að róa sig fyrir háttinn, t.d. má blanda hana í koddasprey, eða setja 1-2 dropa í bangsann hjá litlum krílum.
- Fyrir börnin : Blanda nokkrum dropum af Lavender í V-6 og nudda létt fyrir háttinn, t.d. háls, axlir og tær.
- Tilvalið að setja 1-2 dropa af Lavender í lófana, nudda þeim saman og strjúka í hár á börnum til að róa þau fyrir háttinn eða þegar þau þurfa á þvi að halda.
- Prófaðu að setja Lavender á aum svæði.
Ég var með verk í tánni á ferðlagi erlendis og datt einhverra hluta vegna í hug að setja Lavender á svæðið. Merkilegt nokk þá hvarf verkurinn alveg og ferðinni var borgið
– gulla - Lavender er mjög græðandi á smásár og skrámur.
- Gott að nota Lavender á andlitið, t.d. út í hreint anditskrem, til að róa rauða húð
- Lavender róar líka pirraða húð og er góð til að setja í hársvörðinn. Hún vinnur einnig gegn hárlosi
Reviews
There are no reviews yet.