Purification

kr.7,300

Purification hefur einstaklega hreinan og endurnærandi ilm auk þess að vera búin hreinsandi eiginleikum.
Blanda úr : Citronella, Rosemary, Lemongrass, Tea Tree, Lavandin og Myrtle

  • Til að hressa uppá andrúmsloftið og hreinsar lykt, í þvottavélina og í íþróttaskó.
  • Ómissandi í ferðalög – fælir frá skordýr – má bera á húðina (ekki ljósnæm)
  • Góð í innöndun til að hreinsa nefið og bæta andardráttinn.

Verð: 15 ml glas

Hvernig má nota :
  • 2 dropar út í Thieves þvottaefnið eða í mýkingarefnishólfið auka við hreinsieiginleika þess og skila þvottinum ilmandi
  • Einnig er gott að setja 2-3 dropa í stykki og stinga með í þurrkarann til að fá ilm af þvottinum
  • Það er sniðugt að stinga bómullarhnoðra með dropum af Purification inn í viftur, t.d. á bílnum.
  • Í ferðalaginu er gott að blanda 2 dropum af Purification í vatn í spreyflösku og spreyja reglulega um herbergið til að hreinsa loftið
  • Mjög fersk og góð í ilmolíulampann, allt verður ilmandi hreint ;o)
  • Purification góð skordýrafæla og t.d. er sniðugt að búa sér til sprey og spreyja á húðina áður en farið er út

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Purification”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Scroll to Top