Stress Away

kr.8,100

StressAway er fyrsta blandan til að innihalda einstaka samsetningu af Lime og Vanillu ilmkjarnaolíum, en almennt er Vanilla ekki til sem ilmkjarnaolía.
StressAway er, eins og nafnið gefur til kynna, hugsuð til að losa um stress og kvíða.
Blanda af: Lavender, Vanilla og Copaiba (sem inniheldur hátt hlutfall af betacaryophyllene sem er róandi og slakandi), Lime, Ocotea (mild kanillík-olía) og Cedarwood (sem inniheldur hátt hlutfall af sesquiterpense, er slakandi, bætir svefn).

 • Hefur einstaklega róandi og verkjastillandi eiginleika
 • Frábær við álagi og spennu t.d. á hálsi/ höfði – bætir líðan og er slakandi.
 • Góð sem ilmvatn á úlnliði og í úðarann á kvöldin.

StressAway er mjög mild olía og má í flestum tilfellum fara beint á húð

Hvernig má nota :
 • Berðu 1-2 dropa á úlnliðinn og nuddaðu þeim saman ef þú ert að fara í próf, fyrirlestur eða annan kvíðastað. 
  Andaðu svo reglulega að þér.
 • Frábært fyrir litla og stóra kvíðapúka að fá sér Stress Away “í nesti” áður en þeir fer í skólann eða vinnuna
  Í mörgum tilfellum getur verið gott að hafa StressAway við höndina í skólatöskunni eða á skrifborðinu
 • Settu hana í úðarann eftir stressdag og sestu svo niður með góða bók
 • Gott að hafa á náttborðinu og bera á sig fyrir svefninn
 • Blandaðu 4-5 dropum af StressAway í Epsom salt og settu í heitt baðvatn
 • Mjög góð á kviðinn við óræðum magaverkjum, sem oftar en ekki stafa meira af stressi en líkamlegum vandamálum

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Stress Away”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may also like…

Scroll to Top