Share on facebook
Einstakar olíur

Einhvers staðar las ég að ef þú ættir að velja þér eina olíu, þá ætti það að vera Frankincense. Þetta er ævaforn olía og sagan segir að þetta sé olían sem vitringarnir gáfu jesúbarninu sem reykelsi. Ég var ekki þar til að geta staðfest, en þegar þú lyktar af henni þá fer ekki á milli mála að þetta er mjög göfugur ilmur, fullur af speki og reynslu.

Frankincense er því frábær til hugleiðslu, en svo eru jarðbundnari menn eins og minn ástkæri eiginmaður sem hreinlega nota hana sem svefnmeðal. Meðal þess sem hún á að vinna á eru ör, hrukkur og almenn ellimerki og svo þykir hún góð í bæði tannkrem og ýmis önnur krem .. gúgglið og þið komist að þeirri niðurstöðu að hún leysir allt 🙂

Þessi einstaka olía er ein af olíunum 12 í Young Living startpakkanum.

Skildu eftir skilaboð

Um mig

Eru ilmkjarnaolíur eitthvað fyrir þig ?
Markmið mitt hjá Einstökum Olíum er að sem flestir prófi Young Living olíurnar og finni hvað þær gera. 
Einnig lofa ég góðum stuðningi til þeirra sem gerast viðskiptavinir og vilja fá upplýsingar og aðstoð.

Eldri blog

Scroll to Top