Stórkostleg jólagjöf

Þegar bóndinn spurði mig um daginn hvað mig langaði í í jólagjöf svaraði ég : „eitthvað stórkostlegt“. Ég hef ekki enn fundið þá gjöf, en hef hugsað hvað mig myndi langa í eitthvað sem gefur mér jafn mikla lífsfyllingu og ró og olíurnar hafa gert.

Einstakur ofursafi

Eitt það fyrsta sem vakti athygli mína í vöruúrvali Young Living var eldrauði NingXia ofursafinn.

Ég smakkaði hann á kynningu og upplifði þvílíka orku bara af einu staupi. Þess má auðvitað geta að á því tímabili þjáðist ég af miklu orkuleysi svo NingXia varð algjört dúndur fyrir kerfið mitt.

uploads - BusyWoman.jpeg

Þegar bloggarinn sofnar

Síðasta ár er búið að vera stórfenglegt og stórfurðulegt á allan hátt, sem því miður hefur bitnað á bloggaranum.  Ég hef nefnilega séð að þetta blogg gefur mér heilmikið, mér þykir gaman að skrifa og koma frá mér texta og svo er oft þrælgott að vísa í bloggið þegar fólk sýnir olíunum áhuga.

Scroll to Top