Share on facebook
Einstakar olíur
Laugardagurinn 16. janúar 2021 er Young Living dagur, með tilheyrandi kynningum á nýjum vörum og tilboðum sem gilda fram á mánudag

Það er einn Young Living dagur í hverjum ársfjórðungi og þennan dag er ávalt mikið um að vera hjá okkur olíuvinum.  Oftast eru kynntar til sögunnar einhverjar nýjar vörur og alltaf eru einhver góð tilboð í gangi.

Dagurinn núna er einstaklega spennandi, því það eru að koma nýjar vörur á Evrópumarkað fyrir förðun og til húðumhirðu.  Sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga á að fræðast meira um nýju BLOOM línuna eða Savvy Minerals fljótandi farðann

Svo er þetta flotta tilboð í gangi til þeirra sem vilja koma í hópinn okkar:

* aðstæður í vöruhúsi Young Living í Evrópu urðu þess valdandi að ekki reynist unnt að afhenda olíuna strax með fyrstu pöntun.  Frekar en að sleppa tilboðinu og þessarri dásamlegu olíugjöf, er það útfært svona :  þeir sem sem skrá sig og panta byrjendapakkann fá olíuna senda með næstu pöntun í febrúar eða síðar. 

Margir velja að skrá sig strax í mánaðarleg tryggðarviðskipti til þess meðal annars að fá hærri afslátt af vörum frá Young Living og notfæra sér frábært vöruúrval sem styður við lífsstíl án eiturefna. 
Í því tifelli er Idaho Blue Spruce send strax með febrúarpöntun.

Idaho Blue Spruce

Idaho Blue Spruce er kyngimögnuð olía, sem á uppruna sinn á búgarði Young Living í Idaho.  Blue Spruce, eða blágreni, innihaldur hátt magn af bæði alpha-pinene og limonene.

Þegar hún er borin á eða notuð í nudd, hefur hún þá eiginleika að slaka á spennu og róa stressaða vöðva.  Einstaklega jarðbundinn og viðarkenndur ilmur olíunnar styrkir skynfærin, færir huganum frið og framkallar einstaka slökun og jarðtengingu.

Ilmur Idaho Blue Spruce hefur þau áhrif á hugann að hjálpa við að losa um tilfinningalegar hindranir koma á jafnvægi og auka öryggiskennd.  Hún er því frábær félagi í hugleiðsluna.

Hressandi, endurnærandi og styrkjandi eiginleikar blágrenis hafa gert hana vinsæla um árabil til notkunar í gufubaði eða í bað- og nuddolíur.

Helstu leiðir til að nota Idaho Blue Spruce :

  • Settu nokkra dropa í ilmolíulampann
  • Settu nokkra dropa út í V-6 nuddolíuna og nuddaðu axlir og auma vöðva
  • Settu dropa í lófann eða á úlnliðinn. Nuddaðu höndunum saman réttsælis í þrjá hringi. 
    Berðu svo hendurnar upp að andlitinu og njóttu þess að anda áhrifunum djúpt inn
Verðmæti : 7.500

Byrjendapakkinn okkar er það sem þú þarft til að leggja í þína olíuvegferð með dásamlegum ilmkjarnaolíum og stóru vöruúrvali sem styður við lífsstíl án eiturefna.

Olíurnar tólf í pakkanum eru hver annarri magnaðri og hlutverk þeirra mjög fjölbreytt.   

Það fylgir ýmislegt fleira með pakkanum.  Þér opnast nýir heimar í samfélagi olíuvina, sem hafa það eitt að markmiði að styðja samfélagið með góðum ráðum og samkennd.

Við bjóðum þér á námskeið þar sem þú lærir frá grunni hvernig þú notar ilmkjarnaolíur í mun fleiri hlutverkum en þú hafðir fyrirfram séð að væri mögulegt.  

Við kennum þér „Vistvænan Viðsnúning“ : hvernig þú átt að skipta eiturefnum á heimilinu út fyrir kjarnaolíur eða vörur sem innihalda kjarnaolíur í stað skemmandi efna. 

Hvernig skrái ég mig ?

Veldu þér lampa

Fyrsta skref er að velja hvaða lampa þú vilt fá með olíupakkanum þínum.  Úrval lampa, lýsing á þeim og verðið á pakkanum sérðu hér : Byrjendapakkanir

Áttu grunnolíu ?

Við mælum alltaf með V-6 olíunni til þeirra sem ekki eiga góða grunnolíu til þess að blanda kjarnaolíurnar með.  V-6 er blanda úr sex jurtaolium, án allra aukaefna og fer vel í flestar húðtegundir.  Hún er jafnframt frábær í nudd, sem blanda í serum og m.a.s. einfaldur farðahreinsir.  Kynntu þér V-6 og hvort þú vilt bæta henni í pakkann : Carrier Oils

Viltu kynnast Young Living vöruúrvalinu nánar ?

Margir heillast hratt af olíunum frá Young Living og ekki síður af öðrum vörum sem hægt er að panta í vefversluninni.  NingXia RED safinn, Thieves hreingerningarlínan, snyrti- og förðunarvörur, sápur, bætiefni, Einkorn vörur – allt er þetta á innkaupalista okkar sem kjósum mánaðarleg tryggðarviðskipti hjá Young Living.   Lykillinn okkar er „Eiturefnalaus lífsstíll“ og byrjendapakkinn er Lykill að þeim lífsgæðum.
(ekki spillir fyrir að með tryggðarviðskiptunum fæst aukalegur allt að 25% punktaafsláttur auk góðra gjafa)

Kynntu þér Essential Rewards tryggðarviðskiptin nánar og hvort þú vilt skrá þig í þau : Essential Rewards

 

Þegar þú veist svarið við þessum hlutum :

  1. Hvaða lampa viltu ?
  2. Viltu bæta V-6 í pakkann ?
  3. Hefur þú áhuga á að skrá þig í Tryggðarviðskipti ?

Þá smellir þú á takkann og sendi skilaboð.  Það er líka sjálfsagt að heyra í mér í síma 666-1034 hvort sem þú hefur spurningar eða þykir betra að klára málið með símtali

Skildu eftir skilaboð

Um mig

Eru ilmkjarnaolíur eitthvað fyrir þig ?
Markmið mitt hjá Einstökum Olíum er að sem flestir prófi Young Living olíurnar og finni hvað þær gera. 
Einnig lofa ég góðum stuðningi til þeirra sem gerast viðskiptavinir og vilja fá upplýsingar og aðstoð.

Eldri blog

Scroll to Top