Share on facebook
Einstakar olíur

Á heimilinu eru 2 karlmenn, annar er maðurinn minn og hinn er 7 ára sonur minn.  Þeir eru báðir með þann eiginleika að eiga erfitt með að sofna og olíurnar koma þar sterkar inn. 

Við blöndum okkur koddasprey, sem þeir spreyja á koddann þegar þeir fara að sofa og þannig anda þeir inn róandi og slakandi olíum, sem hjálpa þeim við að ná sér niður 

 

Í blönduna mína nota ég :

  • Vatn

  • Which Hazel (það má líka bjarga sér með vodka) 1/3 á móti vatninu

  • Lavender

  • Cedarwood

  • Frankincense   … u.þ.b. 4 dropa af hverri olíu í 30ml spreybrúsa

 

Ýmsar aðrar olíur koma til greina í koddaspreyið svo sem Dream Cather, Dragon Time og Sara

 

Góða nótt 

Skildu eftir skilaboð

Um mig

Eru ilmkjarnaolíur eitthvað fyrir þig ?
Markmið mitt hjá Einstökum Olíum er að sem flestir prófi Young Living olíurnar og finni hvað þær gera. 
Einnig lofa ég góðum stuðningi til þeirra sem gerast viðskiptavinir og vilja fá upplýsingar og aðstoð.

Eldri blog

Scroll to Top