Þegar bloggarinn sofnar
Síðasta ár er búið að vera stórfenglegt og stórfurðulegt á allan hátt, sem því miður hefur bitnað á bloggaranum. Ég hef nefnilega séð að þetta blogg gefur mér heilmikið, mér þykir gaman að skrifa og koma frá mér texta og svo er oft þrælgott að vísa í bloggið þegar fólk sýnir olíunum áhuga.