Einstakur ofursafi

Eitt það fyrsta sem vakti athygli mína í vöruúrvali Young Living var eldrauði NingXia ofursafinn.

Ég smakkaði hann á kynningu og upplifði þvílíka orku bara af einu staupi. Þess má auðvitað geta að á því tímabili þjáðist ég af miklu orkuleysi svo NingXia varð algjört dúndur fyrir kerfið mitt.