Stórkostleg jólagjöf
Þegar bóndinn spurði mig um daginn hvað mig langaði í í jólagjöf svaraði ég : „eitthvað stórkostlegt“. Ég hef ekki enn fundið þá gjöf, en hef hugsað hvað mig myndi langa í eitthvað sem gefur mér jafn mikla lífsfyllingu og ró og olíurnar hafa gert.