Langar þig að líða betur?

Þegar talið berst að ilmkjarnaolíum og bættri líðan eru margir sem hugsa : „Þetta er bara eitthvað fyrir gúrúa sem trúa á svona stöff. Þetta dót gerir pottþétt ekkert fyrir mig“.
Hugsanlega er það rétt, því þetta dót gerir ekkert fyrir þig … nema þú lærir að nota það.