Peppermint+ ilmkjarnaolía

Piparmyntu hráfæðisbitar

Um síðustu helgi átti ég að mæta með veitingar í fjölskylduboð. Yngsta stelpan mín er með mikið mígreni og hún er í tilraun með að borða „Glúteinlaust – sykurlaust – mjólkurlaust “ fæði, svo ég ákvað að gera eitthvað gott sem hún mætti borða.