Líf með ilmkjarnaolíum
Á síðustu fjórum árum hefur það ekki einungis gerst að við fórum að nota ilmkjarnaolíur frá Young Living, heldur höfum við tileinkað okkur nýjan lífsstíl.
Á síðustu fjórum árum hefur það ekki einungis gerst að við fórum að nota ilmkjarnaolíur frá Young Living, heldur höfum við tileinkað okkur nýjan lífsstíl.
Eitt það fyrsta sem vakti athygli mína í vöruúrvali Young Living var eldrauði NingXia ofursafinn.
Ég smakkaði hann á kynningu og upplifði þvílíka orku bara af einu staupi. Þess má auðvitað geta að á því tímabili þjáðist ég af miklu orkuleysi svo NingXia varð algjört dúndur fyrir kerfið mitt.